Blue Blue er hljómsveit sem er svona venjulegt boyband. Ég man að mér fannst fyrsta lagið þeirra flott en nú er mest bara rólegt í gangi hjá þeim þannig ég hef ekkert mikið fylgst með þeim. Nú á Popptíví er alltaf verið að spila lagið „Seems To Be The Hardest Word“ þar sem þeir syngja með Elton John en hann gerði þetta lag frægt á sínum tíma. Ég fór á aðal Blue síðuna og fann smá upplýsingar um drengina sem ég vona að ykkur líki :)

Antony Daniel Costa

Háralitur: Dökk brúnn.
Augnlitur: Dökk brúnn.
Hæð: 172 cm.
Fæðingardagur: 23. júní 1981
Fæðingastaður: Edgware, Middlesex (mér finnst það soldið fyndið)
Uppáhalds:
Hljómsveit: George Michael (hann er hommi er það ekki?)
Lag: Father Figure.
Plata: Faith með George Machael (hann dáir hann!)
Diskur í tækinu: Craig David.
Bók: Of Mice and Men.
Fótboltalið: Spurs (hann er breskur og dáir spurs?)
Litur: Blár… auðvitað!

Duncan Mathew James

Háralitur: Ljós brúnn.
Augnlitur: Blár.
Hæð: 178 cm.
Fæðingadagur: 7. apríl 1979
Fæðingastaður: Salisbury, Wilts.
Uppáhalds:
Hljómsveit: Marvin Gaye (ehh, ok!)
Lag: What’s Goin On með einmitt þessum Gaye kalli.
Plata: Left of the Middle með Natalie Imbruglia.
Bók: Catcher In The Rye.
Fótboltalið: Arsenal.
Litur: Rauður (bíddu nú við, er hann ekki í bandi sem kallast Blue?)

Lee Ryan

Háralitur: Ljós.
Augnlitur: Grænblár.
Hæð: 178 cm.
Fæðingadagur: 17. júní 1983.
Fæðingastaður: Chatham, Kent
Uppáhalds:
Hljómsveit: Stevie Wonder
Lag: Superstition með Stevie Wonder.
Bók: The Basketball Diaries.
Fótboltalið: Charlton Athletic.
Litur: Blár.

Simon Solomon Webbe

Háralitur: Svartur.
Augnlitur: Brúnn.
Hæð: 175 cm.
Fæðingadagur: 30. mars 1979.
Fæðingastaður: Manchester.
Í tækinu: Save The Last Dance (úr myndinni)
Uppáhalds:
Bók: Monster Kody.
Hljómsveit: Method Man.
Plata: Tical með Method Man.
Fótboltalið: Manchester United (glæsilegt!)
Litur: Blár.

Ég veit ekki hvort þessi hljómsveit muni haldast lengi en segja þeir að þetta sé bara áhugamál og þeir muni fljótt fara að snúa sér að einhverju örðu. Margir þeirri vilja vera leikarar en hver hefur svosem trú á því að þeir verði einhverjir mega leikarar, kannski álíka og hún Britney. Jæja, kveð að sinni.

Rakel