N´sync N´Sync var stofnuð árið 1996. Hljómsveitina N´sync skipa 5 meðlimir. Það eru Justin Timberlake, Lance Bass, Joey Fatone, Chris Kirkpatrick og JC Chasez. Justin og JC þekktust áður en hljómsveitin var stofnuð, en þeir höfu verið saman í The Mickey Mouse Club.

Árið 1998 kom út Platan *Nsync og varð hún vinsæl um leið, enda innihélt hún smelli eins og “Tearing up My heart” og “I Want You Back”.

Um jólin sama ár kom út Platan “Home for Christmas” frá Drengjunum en Varð ekki svaka vinsæl. En svo kom árið 2000 og þá kom út Platan “No strings Attached” og þá varð allt Gersamlega vitlaust! Platan seldist í 2.5 milljónum eintaka bara fyrstu vikuna og það var nýtt met. Platan innihélt smelli á borð við “Bye Bye Bye” og “It´s Gonna be me” að ógleymdum smellinum “This i promise you”.

Árið 2001 kom úr önnur plata frá piltunum sem ber nafnið “Celebrity” en er hægt að segja að hún hafi ekki verið jafn vinsæl enda ekki jafn gott efni á þeirri plötu. En innihélt samt sem áður Lögin “Pop” og “Girlfriend”.

N´sync hefur altaf verið borin saman við hljómsveitina backstreet boys, enda spila þeir voða svipað efni. Og bsb er líka strákahljómsveit með 5 stráka. Munurinn á hljómsveitunum er sá að N´sync Hefur verið með meira rokkað popp heldur en Bsb.

Nýlega Hafa 2 af Meðlimum N´sync að hefja sólóferil og Hefur Það gengið ágætlega hjá þeim. Þetta eru Þeir Justin Timberlake og JC Chasez. En báðir hafa komið lögum sínum inná vinsældarlista.

Svo Læt ég Fylgja Upplýsingar um strákana.


James Lansten Bass Er fæddur í Laurel, Mississippi. þann 4. Maí 1979.

Joshua Scott Chasez Er fæddur í Washington Dc. Þann 8. Ágúst 1976.

Joseph Anthony Fatone Jr. Er fæddur í Brooklyn New york. Þann 28. Janúar 1977.

Christopher Alan Kirkpatrick er Fæddur í Clarion, Pennsylvania. Þann 17. Október 1971.

Justin Randall Timberlake er Fæddur í Memphis, Tennessee. Þann 31. Janúar 1981.


Og svona í Lokin. Vitiði Hvað N´Sync þýðir?

JustiN, ChriS, JoeY, LansteN, J.C.
N S Y N C
Nsync