Það væri mjög þæginlegt ef að það kæmu línunúmer til hliðar þegar maður setur inn forritskóða. Þá er auðveldara að tala um kóðan sem maður er að vísa til.