Vildi bara segja að Beta prófararnir hafa staðið sig frábærlega. Farið langt fram úr væntingum. Nýi Hugi verður sannarlega betri útaf þeim.

Við erum að reyna klára sem flesta fídusa því við ætlum að skjóta vefnum á loft eftir u.þ.b. viku.