Í byrjun árs ætluðum við okkur að setja nýja Huga í loftið 1. apríl. Því miður tefst það um rúmlega hálfan mánuð. Ástæðan er einfaldlega sú að hann er ekki alveg tilbúinn. Gengur samt mjög vel. Beta prófarar eru líka mjög duglegir og þegar nýi Hugi fer í loftið mun hann eiga þeim margt að þakka.