Það kemur ljótur kassi sem spyr hvort maður vilji vista breytinguna. Þið vitið, þegar maður færir stuff til á áhugamálum. Asnalegur bakgrunnur á þessum kassa sem stingur mjög í stúf, en sést þó svo gott sem aldrei svo kannski er þetta bara smáatriði.
indoubitably