Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

zowie
zowie Notandi frá fornöld 122 stig

Single Player - ha, búinn? (5 álit)

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það tók mig 6klst að klára leikinn, bjóst einhvernveginn við lengri leik… Hvað voru þið lengi með leikinn?

www.sambioin.is (4 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 4 mánuðum
bíddu, hef ég ekki séð boxin einhversstaðar annarsstaðar? www.skifan.is til dæmis?

DVD og myndbönd á netinu (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Á topptitlar.is getur þú fundið allar þær DVD myndir og öll þau myndbönd sem eru í plötutíðindum. Pantaðu myndirnar á netinu og fáðu þær sendar eða sæktu sjálfur!

Simpsons á DVD (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Á topptitlar.is getur þú keypt The Simpsons á DVD. Þetta er 3ja diska sett sem inniheldur alla fyrstu seríuna! http://www.topptitlar.is/film_detail.asp?film_id=1643

Bókatíðindi 2001 - á netinu! (0 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Á www.topptitlar.is getur þú pantað alla titlana úr bókatíðndum 2001 og fengið sent heim eða sótt. Greiðsluleiðir eru Kreditkort, Millifærsla, Staðgreiðsla eða Póstkrafa. Við erum að setja inn titlana, kíkið við!

Duelið (2 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta var algjör snilld!! Hy hat is off to yah! ;)

Timo Maas á Gauknum (3 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hæ, öll … Timo rokkaði staðinn í kvöld, ég hef sjaldan verið í eins góðum fíling á gaukum og í kvöld. Pétur og Geiri byrjuðu kvöldið snilldarlega á eftri hæðinni og ef maður var að leitaa af einhverju öðru var Grétar einmitt með það sem manni vantaði á neðri hæðinni. Staðurinn var fullur .. og ég er ekki viss um að allir þar inni voru að gera sér grein fyrir því að goðsögn .. (in the making) timo maas var að spila… þetta er eitt besta kvöld sem ég hef farið á Gauknum .. sé sko ekki eftir...

Þetta er soldið... (4 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 7 mánuðum
www.hugvit.is vs. www.mediatemple.net (tjékkið á undirsíðum)

Uhhh ég á digital vél, best að drífa sig á djammið! (4 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hvaða endalausa árátta er það hjá fólki að andskotast með digital vélar á djammið og taka myndir af öllum sem það sér? Þetta er kannski allt í lagi ef vefmiðlar eiga í hlut, en t.d. ingthor.com og geiri.net og fleiri… HALLÓ!!! Hættið að taka myndir af fólki að djamma og prófið að djamma sjálf!!

Veit einhver hver bjó þetta til ? (2 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Frétti að þetta væru einhverjir ólærðir smápattar, my hat goes off.. http://www.dreamworld.is

Steve Lawler á thomsen 10. ágúst!? (14 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta stendur allavega í MUZIK #74 “Thomsen - Hernan Cattaneo and Steve Lawler are regulars at this neon bar/ club - catch Steve Lawler on August 10th on the Cream tour.” Kannski lítið að marka þetta, ég man allavega ekki eftir að hafa sér Hernan og Steve oft þanna ?! Síðan mælir MUZIK með Astro “Smart club with a fashion-conscious crows and a music policy that included all the latest tunes and sometimes offers international DJ talent” … Já, einmitt!! ég man vel eftir því! ?! =D

Artwork nr. 19: Fiskar (9 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Snilld! Blew me away! 5/5

Stigagjöf (5 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Er ekki hægt að hafa sonna eins og er á eye.box.sk - með artworkinu frá þeim sem senda inn svona stigagjöf? Það gæti orðið soldið skemmtilegt að vera dissaður í tætlur… jæja eða þá hitt?!

Heimasíður hönnuða (6 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það væri gaman að sjá lista yfir heimasíður íslenskra hönnuða inní tenglasafninu, sem notendur gætu þá dömpað í sjálfir. Undirtektir?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok