Þetta er fokkin gott, það er svona ótrúlega sterkt lakkirísbragð af þessu. En þetta er mjög oft frukkið þannig að þú setur Absinthe ið í skot glas og svo sykur í skeið svo kveikirðu í sykrinum, svo þegar hann fer að bubbla smá þá snýtrðu skeiðinni við og drekkur. [ég hef reyndar ekki prufað það]