Ég er að pæla í að fá mér half-sleeve af stórum víkingi og fyrir aftan hann er stórt tungl og kannski brennandi þorp. Svo er ég að hugsa hvað ég á að gera við hinn helminginn af hendinni, fæ mér líklegast stjörnumerkið mitt - mynd sem ég sá í einhverjum flash tattoopakka sem ég náði í á Istorrent og gera mitt eina húðflúr meira spennandi með einhverju knotworki o.fl. En annars þá er ég bara 16 og þetta eru bara hugmyndir, en stjörnumerkið mitt fæ ég mér á einn eða annan hátt,