ég keypti hann í rín fyrir svona 3-4 mánuðum síðan ásett verð var 75.000 hann var á tilboði á 50þús þegar að ég keypti hann mér langar bara að losna við hann og er sáttur með 25.000 þetta er svarti og hvíti. S:895-2539 hann er lítið notaður og í fína lagi með hann. ef einhver vill koma og prófa hann þá verður hann að koma með gítar snúru því að mín er biluð : /