Hef oft fengið mér tattoo hjá sverri/jason og þegar það eru flóknar myndir í umræðu, hvort sem að ég spyr eða einhver annar þá spyr hann alltaf Jason fyrst hvort hann nenni ekki að gera það frekar… hann tekur að sér frekar einfaldar myndir/tribal/stafi… það er allavega það sem ég hef upplifað.