Tekjurnar verða bara hærri hjá Liverpool er það ekki?… Og þeir geta keypt heimsklassaleikmann sem þeir hafa ekki verið að gera á síðustu árum, þótt þeir séu að kaupa ágætis leikmen, Garcia, Alonso, Sissoko o. fl En horfðiði á Man. Utd. Þeir eru að kaupa Ronaldo og Rooney, kannski er Benítes bara ekki jafn góður og Fergie að kaupa en. Og já, ég heyrði það að þeir ætluðu að skýra nýja völlinn eftir flögstöð :S (eins og Arsenal).