Einmitt. Ég þoli ekki fólk sem segist hlusta bara á xið - eða er bara með “xið977” og hljómsveitir sem stöðin spilar í music dæminu á myspace. Það er svo ósjálfstætt að segja svona, þá ertu eiginlega bara að hlusta á tónlistina afþví að xið spilar hana. og reyna of mikið að vera með geggjaðan tónlistarsmekk. Sure, eins og þú segir, fín lög innimellem, en kommoonnn. Helmingurinn af þessu er eftir hljómsveitir í svona avenged sevenfold stíl, blink182 stíl, bright eyes stíl og electronica. Hinn...