Góður þessi! Allt sem þurfti að koma fram! Nema hvað að upplýsingarnar mættu vera nákvæmari, t.d. er Atómmassinn 196,9665, eðlismassinn er 19,3 g/cm3, gull er fast efni við staðalaðstæður, suðumarkið er 3129 Kelvin, bræðslumarkið er 1337,33 Kelvin og svo myndar gull súr og basísk oxíð. Rafeindahýsingin er svona: [ Xe ] 4f14 5d10 6s1. Annað: Efnið finnst aðallega hreint í kvarsæðum. Gull er sá málmur sem auðveldast er að sveigja og teygja. Ef notaður væri 1 g gullmoli þá mætti toga hann í 1...