Ég breiddi bara úlpunni minn yfir skjáinn, mottuna, músina og heyrnatólin þegar ég fór að sofa… spennan var í hámarki þegar ég tók úlpuna frá næsta morgun, en varð svo sáttur að sjá þetta allt á sínum stað að ég hsaði alla vel alla leikina sem við áttum eftir :)