Heldur þú virkilega að sönn ást innihaldi fullt af peningum og vellystingum en enga ást!!! Auðvitað koma aðrir hlutir inní en þeir eru aukaatriði miðað við það að elska einhvern….og peningar eru aukaatriði, það er gott að eiga þá en ekki svo mikilvægt að maður fari að giftast fyrir þá