Hafið þið lent í því að vera með lið sem gengur vel og verðu meistari, bikarmeistari og allt hvað eina. Tímabilið á eftir fer svo bara í rassgat og enginn getur neitt og allir verð óánægðir og allir leikir tapast þó svo litlar sem engar breytingar verða á liðinu og leikskipulagi. Af hverju er þetta svona ?