Þú getur orðið háður öllu hvort það sem er að horfa á sjónvarpið eða fara út að hlaupa, sumir þurfa þessa “reglu” eitthvað sem er alltaf þarna og alltaf hægt að komast í en því miður verða sumir bara háðir wow og láta það koma niður á vinum/vinnu/lífinu en mér sjálfum finnst það enn verra þegar einhver byrja að segja að þetta sé heimskulegt, sorglegt eða jafnist á við heróín. Ef þið eruð viss um ykkur vantar svona mikla hjálpa við að hætta spila wow legg ég til að þið hringið í AA viss um að...