Astral Plane: Heimur sem við erum alltaf tengd(einskonar speglun af þessum heimi), og er vissulega tilfinningasvið eins og þú segir, og þegar við sofum notum við astral líkamann til ferðalaga um þann heim rétt eins og við notum holdlega líkamann til að ferðast um þennan. Þetta skilgreini ég sem Astral Plane, og lærði það þannig ásamt fleiri þúsundum sem hafa tekið námskeiðið. Ég neita því ekki að það eru verur þarna sem vilja ekkert að maður flakki að vild meðvitaður, en mesti skaðinn sem...