og af hverju er hún það ekki? því hún er fyrirskipuð af dómsvaldinu, sem setur/framfylgir lögunum? hvar liggur línan milli löglegra drápa og morða? ef það er eina skilgreiningin, eru þá ekki þessi fjöldamorð sem gerast daglega í þriðja heiminum ekki fullkomnlega lögleg, því yfirvaldið samþykkti þau? morð tel ég hreinlega bara vera dráp á manneskju, svo einfalt er það.