Í greininni nefndi ég þetta, en ég ætla að nefna það, þar sem það fór eflaust framhjá þér. Improved kidney shot er í raun ekki betra, bara öðruvísi. Það er verra í stunlock eftir plásturinn, en gerir pínu meiri skaða núna. Treystu mér, þú munt sjá mjög fáa rogue-a með þennan talent, og þú munt alls ekki taka eftir því. Warlock ætti því ekki að hafa neinar áhyggjur. Persónulega finnst mér warlock erfiðasti classinn í one on one, og hann mun eflaust vera það áfram. Mages og shamans eru...