þú getur fengið svona sterkt efni eitthvað sem er glært, því miður man ég ekki hvað þetta heitir en þetta er notað til að blanda við mjög fínt sag eða svona eins og þú sért búinn að pússa mikið þá kemur mikið svona fínt. ég er að læra trésmíði og t.d. ef við erum að vinna stól eða eitthvað úr furu þá blöndum við furu við þetta efni og þá er hægt að fylla í “op” og þannig og sama ef maður er að vinna eitthvað úr mahogany eða einhverju öðru. Mér dettur þetta í hug að það væri hægt að nota...