Aðal áhugamál mitt er náttla BMX og Jaðarhliðin af öllum Hjólum. Einnig er ég áhugalsjósmyndari, ekkert komin það langt í því en það er Fönn. Síðan er ég í Borgó á Nátturufræðibraut. Ég var að vinna í kjötborðinu í Nóatúni í sumar en Þangað ætla ég ekki aftur, finn mér eitthvað annað.