Þegar ég var yngri þá hlustaði ég á rapp og svo fór ég yfir í metall, reyndar var það bara Pantera, og síðan var það rokk, Muse og svona, og núna nýlega er ég allur farinn yfir í metalinn, Lamb of god, In Flames o.fl. ;D
Annað: Finnst þér ekkert skrítið að það sé 32" Sony á 119.000? Vanalega eru þetta svo rosalega dýr tæki, bara spá hvort það sé eitthvað varið í þetta. Ég hætti við Mirai, skoðaði það og fannst ekkert varið í það.
Ég var í BT Smáralind áðan og sá þetta tæki þar. Skrítið að 32“ og 26” tækin kosti það sama, hlýtur að vera munur. Hef ekki beint mikinn áhuga að fá svona ljósgrátt sjónvarp samt ;D Bætt við 13. mars 2007 - 23:16 32" útgáfan er með 1200:1 contrast ratio, ekki að það muni miklu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..