Villarreal er lið sem mig langaði mikið til að prófa, ég lét verða að því og ég hef ekki verið svikinn. Eg er buinn með eitt tímabil og langar mér að lýsa því með stuttum orðum. Eg byrja með fína kalla í liðinu, svo sem Palermo, Galca, Lopez og Cagna og ákvað ég að byggja á þessum mönnum. Til viðbótar keypti ég: Mark Kerr 1.6m Catalin Munteanu 3.2 m Fyrsti leikurinn minn endurspeglaði allt tímabilið hjá mér, það var heimaleikur á móti Barcelona og tapaðist sá leikur 4-6 í leik sem ég hefði...