Jónas er í erfiðleikum með fyrirtækið. Hann er að fara á hausinn og hann er í alvarlegum fjárhagskröggum. Hann er orðinn svo örvæntingarfullur að hann ákveður að biðja Guð um hjálp. Hann byrjar að biðja… „Guð, hjálpaðu mér, ég er búinn að missa fyrirtækið og ef ég fæ ekki dálítinn pening, þá tapa ég húsinu líka. Gerðu það, leyfðu mér að vinna í Lottóinu.“ Laugardagurinn kemur og einhver annar fær allan pottinn. Jónas biður aftur… „Guð, gerðu það nú fyrir mig, leyfðu mér að vinna í Lottóinu!...