ég er í svo ömurlegu formi að það er ekki fyndið. stelpa með mér í bekk sem er alveg 30 kg feitari en ég fær meira á píptesti en ég ég bara hata íþróttir og skólasund í 8. bekk þá skrópaði ég í næstum öllum sundtímum og sat bara á bekknum í íþróttum af því að ég nennti ekki að koma með íþróttaföt en núna í 9. bekk ákvað ég að hætta að vera svona mikill aumingi (og svo nennti ég heldur ekki að vera með svona lága einkunn og marga punkta) þannig ég kom alltaf með íþróttaföt og reyni sem mest á...