vá hvað ég var að spá í að gera þráð um þetta um daginn… var nefnilega í útilegu og var glápandi á fjöll útum gluggann og þá allt í einu spurði systir mín: 'Af hverju eru þessar rendur á fjöllunum?' og þá var mér hugsað til þess þegar ég spurði ömmu mína þessa nákvæmlega sömu spurningu þegar ég var lítil og hún sagði að þetta væri eftir sleða jólasveinanna þegar þeir renna sér niður úr fjöllunum þegar þeir koma til byggða. Svo svaraði pabbi minn systur minni: ‘Þetta er eftir steina sem renna...