Jæja, ég skellti mér loksins í að lesa spunann þinn og ef þú gefur ekki út bók bráðlega þá mun ég lögsækja þig ;) Þetta er án efa langbesti spuni sem ég hef nokkurn tíma lesið og ég hef lesið nokkra frekar góða. Þú náðir öllum persónunum svo vel, meira að segja Draco þó að maður þekki hann ekki svona. Núna er mér farið að þykja vænna um Draco en hann á örugglega skilið (miðað við bækurnar). Ég hló og ég grét (næstum) yfir þessu og það er meira en margar bækur hafa gert. Ég vona innilega að...