Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

pires
pires Notandi frá fornöld Karlmaður
758 stig
Anyway the wind blows…

Re: Demo save.

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
BAh Auli: ég vissi að leikmenn gættu hætt að mæta á æfingar væri nýr fítus átti að vera: ég vissi að leikmenn gættu hætt að mæta á æfingar væri EKKI nýr fítus Kv,

Re: CM DEMO

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
HA? þurfitu að setja inn outlook? ertu alveg viss?

Re: Demo save.

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
jonsi86: ég vissi að leikmenn gættu hætt að mæta á æfingar væri nýr fítus, en ég var ekki viss hvort að það væri nýr fítus að gefa honum leyfi. Ekki málið S4vo! Anyway. Ég er búinn með deomið og gekk ekki alveg sem skildi undir lokin og eg er dottinn niður í fimmta sæti. Það er nú aðalega vegna meiðsla og banna. Ég datt útur bikarnum á móti ManCity (ekki spyrja). Nú er bara að bíða eftir aðaleiknum til þess að geta haldið áfram:)

Re: ARGH!!!!!

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
wdabaz? Er það Simon Colosimo eða e-ð í þá áttina?

Re: Ættli nýi CM verði þess virði að kaupa hann

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Arsenal er líka rich með 18 millur þannig……

Re: Championship Manager 01/02 Demo

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hvenær býstu þá við því að það verði komið hingað? kl…..?

Re: hvernar

í Unreal fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta á eftir að vera mun jafnara en áður!!!!!!!!!!! FUBAR RULEZZZZ

Re: Championship Manager 01/02 Demo

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ekki ég heldur Hvenær kemur leikurinn sjálfur út?

Re: Mapvote á 16

í Unreal fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mapvote strax inn á 16

Re: Clan

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég er alveg til í það… En samt sem áður hvernig verður það framkvæmt? Keppnir og svona?

Re: Góður dagur fyrir enska og írska landsliðið!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Owen sagði? Meinaru ekki pires? skiptir engu. Ég játa það alveg að púlarar áttu stóran þátt í sigrinum bara fullmikið að segja að þeir hafi unnið leikinn. Seaman varði meira að segja vel á tímabili:) Þjóðverjamarkinu má þó kenna Campell um. :) Beckham var góður auk miðjunnar allrar. Ég hef smá áhyggjur af Cole í bakverðinum. Hann tæklaði eins og brjálæðingur og var heppinn að vera ekki rekinn út af! Viera hefði séð rautt… Er ég sá eini sem að er á þessari skoðun um cole? Kv. Pires-Pirez

Re: Hrós frá leikmanni :)

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
heitiru Fannar?

Re: Góður dagur fyrir enska og írska landsliðið!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
er þetta ekki nú fullmikið að segja að púlarar hafi unnið Þýskaland? Það var liðsheildin sem vann þennan sigur þó svo að púlarar hafi séð um skorun!

Re: "Piercy banned for gesture"

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
k

Re: "Piercy banned for gesture"

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
HVernig fær maður þetta? Égf skrifaði Arse í playercfg… Þarf maður að gera e-ð annað?

Re: Það verður í góðu lagi með Liverpool

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það hafa flest stórliðin byrjað illa……..

Re: ..

í Manager leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég hef eiginlega gert allt sem að kemur fram í könnuninni…. Vinur minn var einu sinni að tapa í cm og hélt á blekpenna. Hann þrykkti pennanum í gólfið og að sjálfsögðu sprakk penninn og setti blek yfir allt herbergið! Eyðilagði gluggatjöldin og allt……

Re: eh?

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Sveinbjo greyið er öruglega bara lítill strákur sem að skilur ekki ensku og þess vegna getur hann ekki skilið cm. Þó að þér finnist leikurinn leiðinlegur þá þarftu ekki að koma hingað og segja okkur það! Þú skalt frekar bara vera heima í Pokemon eða e-ð! P.S: Þessir cm leikir sem að voru seldir í 100 kall voru tveggja ára gamlir leikir. Það er oft gert svona við gamla leiki til þess að auka sölu þeirra vegna þess að búðirnar þurfi að losa sig við birgðir. Hypjaðu þig!!!!!!!

Re: Ný íslensk Champ síða!!!!

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Sammála síðasta ræðumanni.

Re: Besti trommarinn

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hvað með Ulrich??? Ég hlustaði á Portnoy og vá!!!!

Re: Arsenal-Leeds

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég er svo sem sammála þessu að Arsenal hafi verið lélagara liðið í þessum leik. Enda töpuðu þeir! En Mani: Geturu ímyndað þér hvað það er erfitt að skora þegar liðið sem þú spilar á móti hafi 9 manns inní sínum eigin vítateig!!!! Leeds vann af því að þeir spiluðu skynsamlega.

Re: Draumalið

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Glaciers: Maður segir CM!

Re: Wigan Athletic

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fyrirgefðu sem er allt of góður? Til hvers var þessi editor settur með leiknum? Til þess að maður geti bætt sjálfum sér í leikinn og updetað leikmannaskiptum! Sagði ég ekki að Danny Murphy hafi verið besti maður liðsins?Ekki ég? Hann er ekki með 20 í öllu ef að þú heldur það!! Ekki kalla aðra aumingja og svindlara ef að þú veist ekki málavöxtu eða þekkir ekki fólkið! P.S Hann var meiddur mesta hluta tímabilsins!

Re: Wigan Athletic

í Manager leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
arg! Hvað er að ykkur? Skiljiði ekki? Þetta er bara eins og að hafa venjulegan leikmann bara með sínu nafni! Auk þes keypti ég hann. ÞÚ SUCKAR! P.S : Danny Murphy var miklu betri!

Re: ÆTLUÐU AÐ SKAÐA DAVID BECKHAM

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er bara óþolandi með Beckham! Hann má sparka alla niður en þegar komið er við hann þá brjálast hann gjörsamlega!!!!!!!! Eins og kannski sýnir sig að þegar hann keppir í mótum erlendis þá er hann alltaf rekinn út af vegna þess að hann sparkar í andstæðinginn! Hann er vanur því að mega það heima á Englandi!!!!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok