hæ allir ég prófaði fyrir 3 dögum að setja einkverskonar meik frá body shop á annað handabakið og sjá hvað gerðist ég er síðann búinn að fara í sturtu og allt þvo hgendunar miljón sinnum og ég sé samt enþá mun húðinn á handabakinu sem er ekki með mekið hún er miklu míkri og þú sér greinilegan mun á þessu sannar vel hvað meik gerir þér illt fyrir húðina en einsog ég get ekki verið án þess þarf að nota það alltaf. En stelpur ef þið viljið að húðin ljómi og verði fín þá þrífðu hana mjög vel á...