Ég var með LimeWire félagi. Í hvert skipti sem maður leitar af lagi þá kemur alltaf eitthvað “Free MP3 here!!!” sem niðurstaða. Og ef maður skrifaði kannski.. Orion þá kom alltaf “_ORION_” eða kannski Pulling Teeth, þá kom “_PULLING_TEETH_” og var alltaf eitthvað visst kb (137.5 eða eitthvað). Ég klikkaði aldrei á þetta, en það eru sumir sem gera það.