Dæmi: Hvers vegna ættum við að nota Bolla fremur en glös? Vegna þess, einfaldlega, að þeir eru útbúnir handfangi, fyrir þá sem ekki hafa tekið eftir þá brennirðu þig ekki á meðan þú drekkur eitthvað heitt. En bollinn nýtist þér bæði meðan þú drekkur heitt og kalt. Hví að hafa sér áhald fyrir heita drykki og sér fyrir kalda meðan eitt og sama áhaldið, bollin, dugir vel fyrir bæði. Nú gætir þú sagt að glasið sé oftar en ekki glært og því geti maður séð hve mikið maður á eftir af drykknum. Þú...