Ég mátti það alveg pottþétt fyrir ári eða svo. Núna mátti ég bara velja hvað ég vildi gera. Og ég valdi arpeggíur. :) Btw. arpeggíur eru ekki erfiðar eða fyrir ,,advanced" svo að ég botna ekkert í því að maður þarf að bíða þangað til maður er orðinn ákveðið góður til að mega byrja. Ég er að gera frekar hraðar arpeggíur og flóknar þannig maður þarf að geta eitthvað til að spila þannig. Þótt ég segi sjálfur frá.