Ég á tvo ágæta bara, LTD - M50 og LTD - F50. Ég keypti M-50 sem fyrsta gítarinn minn á eitthvern 30.000 kall í Tónastöðinni. Fékk svo áhuga á því að kaupa mér eitthvern drasl gítar og gera hann upp og keypti þá F-50 á Music123. :) Scallopaði hann, setti nýja pickup-a og allt þetta drasl. Er að fara að klára fjórða stig næsta haust (er að taka gítarstigin svo hratt að tónfræðin er heilu stigi á eftir) og ætla þess vegna að kaupa mér eitthvern rosalegann og þá varð ESP V Standard svartur fyrir...