Tjaa,, ef þið setjið hluti inn á netið og svo linkið á það á spjallborði þá fáið þið svör. Allar ábendingar eru af hinu góða, trúðu mér. Ég er ekki að drulla neitt yfir ykkur. Bara benda ykkur á að þetta lag er ófrumlegt, leiðinlegt og lélegt í (nánast) alla staði. Þið getið spilað á hljóðfæri ágætlega en söngvarinn þarf annaðhvort að fara eða bæta sig all svakalega. Tek það líka fram að ég er líka í hljómsveit, svo jú ég kann að semja eitthvað pínu.