Tónleikarnir heppnuðust ekki vel ef maðurinn er í mínus. Þótt black metal snúist ekki um peninga er dýrt að flytja inn band. Flytur ekki band frá noregi bara afþví bara, þarft að flytja inn búnað sem fylgir bandinu, gistingu og mat handa meðlimum og örugglega eitthvað skemmtilegt til að gera fyrir þá. Í því samfélagi sem við búum í snýst allt um peninga , sama hvað það er. Allt kostar sitt og til þess að framkvæma svona þarf peninga. Afhverju helduru að það sé ekki búið að flytja inn fleirri...