ekki vera heimskur maggi minn.. ekki ætlastu virkilega til þess að hugi fari að sýna 2-4 aukastafi í prósentutölunum í könnunum? þetta er auðvitað námundað.. tökum dæmi, segjum sem svo að þessi 25% sem eru þarna séu í raun 24,7, þessi 49% séu 48,6 og þessi 27% séu í raun 26,7. Þá verður þetta svona: 24,7 + 48,6 + 26,7 = 100% en vegna þetta námundast, þá verður þetta: 25 + 49 + 27 = 101% þess má geta að þetta var gert í fljótfærni og gæti þessvegna enganvegin staðist.. en þetta er engu að síður dæmi