Finnst það bara mjög eðlilegt að fólk sé að spá í pickupum, þá sérstaklega á ódýrum gíturum, því þá eru oftast lélegir stock pickupar í gíturunum. Ef menn hafa ekki efni á öðrum gítar (eða gíturum, eins og í mínu tilfelli), þá finnst mér gott ráð að skipta um pickupa. Ég til dæmis var að kaupa mér KH-4 með EMG 81/81 pickupum, ég á rusl Washburn fyrir og ætla ég mér að nota hann sem back-up gítar, allavega þangað til ég fjárfesti í aðeins betri back-up gítar, og þá vil ég hafa gott sound úr...