ég hef hinsvegar komist að því að það er mun einfaldara og þægilegra að tala við fólk með þessu móti, það er einfaldlega skilvirkara. Laukrétt, hef einnig komist að þessu. Ekki halda þó að ég hagi mér svona eða tali svona í eigin persónu, því netið er og verður alltaf staður til að leika annan en maður er. Á einnig vel við um mig. En er skylda að sýna þroska á netinu? Alls ekki, en ég mundi halda að 23 ára gamall karlmaður ætti að geta haft hemil á sér og svarað af meiri þroska heldur en...