Já vá!! Ég er líka orðin pirraður á þessu. Ég var að vinna í sumar við að slá gras á orfi 24/7 og þar sem ég stend út á miðju túni að slá á fullu kemur einhver gaur í jakkafötum labbandi, stoppar mig og hættir einfaldlega ekki að tala um lífeyrissparnað kaupþings! Síðan kom annar gaur til okkar í miðjum kaffitíma (sama dag), setist hjá okkur og fór að tala um þetta aftur. Svo var ég stoppaður í Kringluni og þar var en einn frá Kaupþingi að tala um þetta og þeir voru allir jafn skelfilega...