ekki það sem ég meinti þótt mér finnst alliance hundleiðinlegir, bara það að vera bara með íslendingum í guildi er ekkert spennangi og tilhvers að spila svona leik ef marr ætlar bara að hanga með íslenskum spilurum, fínt að vita um þá og kannski gera eitthvap með þeim einusinni og einusinni en heilt guild,,,,,,nei takk