það voru nú ekki mikið um færi almennt í leiknum ef þú hefur fylgst með… það var eitt dauðafæri hjá liverpool sem cisse klúðraði en hefði örugglega ekki verið tekið þar sem aðstoðardómarin var búinn að flagga á eitthvað, svo voru þarna 2 aukaspyrnur fyrir utan teig hjá manu þar sem gerard átti slaka sendingu inn og riise dúndraði í vegginn, svo fékk united aukaspyrnu og Rio var af einhverjum ástæðum ekki dekkaður þannig að þið fenguð mark, ekkert heppnis mark en þú getur allveg sagt sjálfur...