það var einhver dvergur í strætó og ég spurði afhverju er þessi maður svona lítill og allir heyrðu það og mamma sagði afþví hann er dvergur og þá sagði ég akkuru er hann dvergur þá svaraði mamma af því að dvergar eru með grænt blóð:D og ég trúði að dvergar væru með grænt blóð geðveikt lengi