Mínir uppáhalds eru Scenes from a memory, Train of thought, Images & Words og Octavarium. Mér finnst öll lögin vera stórkostleg, en þau sem koma helst upp í hugann eru Dance of eternity, Octavarium, Home, Stream of Conciousness, Panic Attack og Fatal Tragedy.