kjánalegt að hún komi tvisvar á svona stuttum tíma. það eru ekki meira en tveir mánuðir síðan hún kom síðast, hún var að tala um að hún hefði öll upppumpuð af sterum…
Úff, það er svo ógeðsleg tilfinning þegar maður getur ekki andað. Ég fæ þannig stundum, alltíeinu næ ég ekki andanum og held ég muni kafna. Annars vona ég að þetta komi ekki aftur fyrir hjá þér.
Ég held að það sé mjög mismunandi eftir skólum. Ég held að það sé ekki einusinni hámark á einingar í mínum skóla, ég veit um krakka sem eru með alveg 28 einingar eða eitthvað á einni önn. Þú ættir bara að tala við námsráðgjafann eða eitthvað til að fá þetta á hreint.
Já einsog með úrin, það voru til úr lengi áður en rafmagnið kom til. Þau eru bara trekkt upp og svoleiðis, ekki með batteríum. Myndi ég halda allavega.
Já það er komið hérna frá hinum svörunum. Hljómsveitin kallar sig annars Blæbrigði að mig minnir, og þau eru búin að setja þetta lag, Hann og hún, á Rokk.is undir því nafni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..