fyrsta lagi þá hef ég átt um 10 gæludýr sem hafa dáið, það hefur aldrei verið svona sárt…ég átti í miklum geðrænum vandamálum þegar ég fékk hana sem að hún lagaði..sálfræðingurinn sem ég var hjá á þeim tíma gerði ekki sjitt. svo vil ég benda á að ef kisa hefði verið ..segjum 11ára og hefði dáið náttúrulegum dauða hefði ég sætt mig við það…það væri þá bara hennar tími…en hún var tveggja ára og var svæfð..ekki einu sinni af réttlætanlegum ástæðum