tékkaðu bara svarið sem er númer tvö fyrir neðan þig… en fólk vill meina að gæludýr séu ekkert meira en eitthvað krúttlegt sem maður á og tilfinningar til þess jafnist ekkert á við tilfinningar sem maður ber til t.d. fjölskyldumeðlima, en málið er að það er bara ekkert satt.