það gæti verið að ég hafi smakkað svona, man ekki hvað stóð utan á umbúðunum en þetta var allavega dökkur Captain Morgan :P en já, það er versta áfengi sem ég hef smakkað, bragðaðist eins og ég væri að tyggja trjábörk eða eitthvað. haha, það er meira að segja saga, verslunarstjórin hafði fengið þetta í gjöf og fannst þetta viðbjóður og gaf okkur þetta á staffadjammi, flaskan gekk hringin og öllum fannst þetta ógeð, ég var ekki að fylgjast með, flaskan kom til mín og ég bara jess, eitthvað...