Þetta minnir mig á atvik sem vinir mínir sögðu mér frá þegar þeir voru í einhverjum tíma í 8 eða 9unda bekk man ekki alveg, en þá voru þau að tala um þorska stríðið og hvað Englendingar voru að gera í tíma og chill og þá spurðu ein stelpa “En afhverju voru bretar að stela af okkur fisk?” þá kemur þessi legendary snappy come-back setning "BRETAR huh! hvað koma þeir Englendingum við"… hef örugglega ekki hlegið jafn mikið af heimsku sem kom frá mannveru